fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Arsenal tapaði í fyrsta leik Mkhitaryan – Jafnt í London

Arsenal tapaði í fyrsta leik Mkhitaryan – Jafnt í London

433
30.01.2018

Tveimur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Arsenal heimsótti Swansea. Nacho Monreal kom liðinu yfir á 33 mínútu en adam var ekki lengi í paradís. Mínútu síðar jafnai Sam Clucas fyrir heimamenn. Swansea var með sjálfstraust eftir sigur á Liverpool í síðasta deildarleik og í síðari hálfleik kom Jordan Ayew heimamönnum yfir. Lesa meira

Jón Daði skoraði tvö í sigri – Birkir Bjarna byrjaði í sigri

Jón Daði skoraði tvö í sigri – Birkir Bjarna byrjaði í sigri

433
30.01.2018

Jón Daði Böðvarsson hefur heldur betur verið í stuði í janúar en Reading heimsótti Burton í Championship deildinni í kvöld. Jón Daði kom Reading yfir í kvöld eftir tuttugu mínútna leik en gestirnir jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks. Chris Gunter kom svo Reading yfir áður en Jón Daði skoraði þriðja og síðasta mark leiksins. Fimmta Lesa meira

Byrjunarlið Huddersfield og Liverpool – Van Dijk á bekknum

Byrjunarlið Huddersfield og Liverpool – Van Dijk á bekknum

433
30.01.2018

Liverpool heimsækir Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni klukkan 20:00. Liverpool hefur tapað tveimur leikjum í röð og vill Jurgen Klopp rétta skútuna við. Virgil van Dijk er á bekknum hjá Liverpool í leiknum en eftir leik á laugardag reynist það honum erfitt að spila með svona stuttu millibili. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Huddersfield: Lossl, Hadergjonaj, Lesa meira

Byrjunarlið Swanea og Arsenal – Mkhitaryan og Giroud á bekknum

Byrjunarlið Swanea og Arsenal – Mkhitaryan og Giroud á bekknum

433
30.01.2018

Arsenal heimsækir Swansea í ensku úrvalsdeildinni klukkan 19:45. Henrikh Mkhitaryan er á bekknum en gæti spilað sinn fyrsta leik í kvöld. Olivier Giroud sem mun líklega ganga í raðir Chelsea á morgun er í hóp. Swansea vann síðasta deildarleik gegn Liverpool og því getur allt gerst í kvöld. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Swansea: Fabianski, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af