Myndband: Chelsea kynnir Giroud til leiks með flottu myndbandi
433Olivier Giroud er gengin til liðs við Chelsea. Hann skrifar undir eins og hálfs árs samning við félagið en kaupverðið er talið vera í kringum 18 milljónir punda. Giroud mun klæðast treyju númer 18 hjá félaginu en hann vill spila meira og ákvað því að reyna fyrir sér hjá Chelsea. Félagið kynnti hann til leiks Lesa meira
Mahrez verður áfram hjá Leicester
433Riyad Mahrez er ekki á förum frá Leicester en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn bað um sölu frá félaginu í gær en Manchester City hefur lagt fram nokkur tilboð í leikmanninn í dag. Leicester vill fá 75 milljónir punda fyrir sóknarmanninn en City bauð leikmann og pening í skiptum fyrir Mahrez. Lesa meira
Mynd: Giroud kominn með treyjunúmer hjá Chelsea
433Olivier Giroud, framherji Arsenal er að ganga til liðs við Chelsea. Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal sem var að kaupa Pierre-Emerick Aubameyang í morgun. Hann vill fá að spila meira og eiga þannig möguleika á því að fara með Frökkum á HM í Rússlandi. Sky Sports greinir frá því í dag Lesa meira
Chelsea og Arsenal búin að ná samkomulagi um kaupverðið á Giroud
433Olivier Giroud, framherji Arsenal er að ganga til liðs við Chelsea. Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal sem var að kaupa Pierre-Emerick Aubameyang í morgun. Hann vill fá að spila meira og eiga þannig möguleika á því að fara með Frökkum á HM í Rússlandi. Sky Sports greinir frá því í dag Lesa meira
City býður leikmann og pening í skiptum fyrir Mahrez
433Manchester City hefur lagt fram nýtt og betrumbætt tilboð í Riyad Mahrez, sóknarmann Leicester en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Tilboðið hljóðar upp á 65 milljónir punda og er City tilbúið að láta leikmann fara til Leicester og borga pening á milli. Ekki hefur ennþá verið gefið upp hvaða leikmann City er Lesa meira
Böddi löpp til Póllands
433FH hefur selt Böðvar Böðvarsson til pólska úrvalsdeildarfélagsins Jagiellonia Bialystok. Liðið er í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar með 36 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Legia Varsjá. Jagiellonia Bialystok endaði í öðru sæti pólsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Böðvar hefur verið lykilmaður í liði FH, undanfarin ár og hefur m.a verið valinn í íslenska A-landsliðið Lesa meira
Anderlecht hafnar tilboði West Ham í Leander Dendoncker
433Anderlecht hefur hafnað tilboði West Ham í Leander Dendoncker en það er Sky sem greinir frá þessu. David Moyes leitar nú leiða til þess að styrkja hópinn hjá sér en hann tók við liðinu í haust. West Ham situr sem stendur í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en var í fallsæti þegar Moyes tók við. Þessi Lesa meira
City hækkar tilboð sitt í Riyad Mahrez
433Manchester City hefur hækkað tilboð sitt í Riyad Mahrez, sóknarmann Leicester en það er Mail sem greinir frá þessu. Tilboðið hljóðar upp á 60 milljónir punda en hann bað um sölu frá félaginu í gærdag. Samkvæmt miðlum á Englandi vill Leicester fá í kringum 75 milljónir punda fyrir Mahrez sem hefur verið duglegur að biðja Lesa meira
Myndbönd: Jón Daði með tvö í mikilvægum sigri Reading
433Burton Albion tók á móti Reading í ensku Championship-deildinni í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Jón Daði Böðvarsson kom Reading yfir á 20. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Lucas Aking jafnaði metin fyrir heimamenn á 51. mínútu áður en Chris Gunter kom Reading aftur yfir á 57. mínútu. Jón Daði Lesa meira
Ensku úrvalsdeildarliðin búin að setja met
433Pierre-Emerick Aubameyang gekk til liðs við Arsenal í morgun fyrir 56 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Arsenal og skrifar hann undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa nú eytt 326 milljónum punda í janúarglugganum sem er nýtt met. Glugginn lokar í kvöld og má fastlega reikna með því Lesa meira
