fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

United átti aldrei möguleika gegn Tottenham – City jók forskot sitt á toppnum

United átti aldrei möguleika gegn Tottenham – City jók forskot sitt á toppnum

433
31.01.2018

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Tottenham vann öruggan 2-0 sigur á Manchester United á Wembley en gestirnir sáu aldrei til sólar í leiknum. Sigurganga Manchester City hélt áfram gegn WBA og unnu þeir þægilegan 3-0 sigur og þá gerðu Stoke og Watford Lesa meira

Eriksen með næst fljótasta markið í sögu úrvalsdeildarinnar gegn United

Eriksen með næst fljótasta markið í sögu úrvalsdeildarinnar gegn United

433
31.01.2018

Tottenham og Manchester United eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 1-0 fyrir heimamenn þegar um hálftími er liðinn af leiknum. Það var Christian Eriksen sem kom Tottenham yfir eftir einungis ellefu sekúndna leik en markið kom eftir sendingu frá Dele Alli. Þetta var næst fljótasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en það Lesa meira

Byrjunarlið Newcatle og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

Byrjunarlið Newcatle og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

433
31.01.2018

Newcastle tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Newcastle hefur gengið illa í síðustu leikjum sínum og situr liðið í fimmtánda sæti deildarinnar með 23 stig, einu stigi frá fallsæti. Burnley hefur komið á óvart á þessari leiktíð og er í áttunda sæti deildarinnar með 34 stig Lesa meira

Tobias Thomsen: Þetta er lið sem hentar mér vel

Tobias Thomsen: Þetta er lið sem hentar mér vel

433
31.01.2018

„Valur var besta liðið síðasta sumar, þeir unnu deildina með 10 stiga mun og spiluðu sóknarbolta allt tímabilið og það hentar mér vel,“ sagði Tobias Thomsen nýjasti leikmaður Vals á Hlíðarenda í dag. Tobias skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu en hann spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar Lesa meira

Mangala á leiðinni til Everton

Mangala á leiðinni til Everton

433
31.01.2018

Eliaquim Mangala er á leiðinni til Everton en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Varnarmaðurinn mun skrifa undir lánssamning við enska félagið sem gildir út leiktíðina. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði City á þessari leiktíð en liðið hefur afgerandi forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Mangala kom til City frá Porto Lesa meira

Tobias Thomsen í Val

Tobias Thomsen í Val

433
31.01.2018

Tobias Thomsen er gengin til liðs við Val en þetta var tilkynnt í dag. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu. Tobias spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar þar sem hann skoraði 13 mörk í 25 leikjum. KR hafði einnig áhuga á því að fá danska framherjann en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af