Stuðningsmaður Leicester brjálaður: Vonandi klæðist Mahrez aldrei aftur bláu treyjunni
433Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicester mætti ekki á æfingu liðsins í morgun en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Mahrez var sterklega orðaður við Manchester City í félagaskiptaglugganum sem leið og bað m.a um að vera seldur frá félaginu en City lagði fram fjögur tilbið í leikmanninn. Stuðningsmenn Leicester eru orðnir ansi þreyttur á Lesa meira
Tölfræði Ross Barkley gegn Bournemouth vekur mikla athygli
433Chesea tók á móti Bournemouth í gær í ensku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Það voru þeir Callum Wilson, Junior Stanislas og Nathan Ake sem skoruðu mörk Bournemouth en þau komu öll í síðari hálfleik. Ross Barkley var í byrjunarliði Chelsea í gær en hann kom til félagsins frá Everton í janúarglugganum Lesa meira
Enginn lagt upp fleiri mörk en Ozil síðan 2013
433Mesut Ozil hefur framlengt saming sinn við Arsenal en þetta staðfesti félagið í dag. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs framlenginu og verður því hjá félaginu til ársins 2021. Ozil kom til Arsenal árið 2013 en hefur stundum verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu og þá aðallega fyrir það að hverfa í stóru leikjunum. Leikmaðurinn Lesa meira
Arsenal staðfestir að Ozil sé búinn að framlengja samning sinn
433Mesut Ozil hefur framlengt saming sinn við Arsenal en þetta staðfesti félagið í dag. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs framlenginu og verður því hjá félaginu til ársins 2021. Ozil er þar með orðinn launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna í kringum 300.000 pund á viku. Hann skrifaði undir samninginn í dag en fyrrum Lesa meira
Mahrez á von á hárri fjársekt frá Leicester
433Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicester mætti ekki á æfingu liðsins í morgun en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Mahrez var sterklega orðaður við Manchester City í félagaskiptaglugganum sem leið og bað m.a um að vera seldur frá félaginu en City lagði fram fjögur tilbið í leikmanninn. Þá var hann hvergi sjáanlegur þegar Leiceter Lesa meira
Mahrez mætti ekki á æfingu Leicester í morgun
433Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicester mætti ekki á æfingu liðsins í morgun en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Mahrez var sterklega orðaður við Manchester City í félagaskiptaglugganum sem leið og bað m.a um að vera seldur frá félaginu. Leicester hafnaði hins vegar fjórum tilboðum frá City í Mahrez í gærdag en hann vildi Lesa meira
Fellaini gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné
433Maroune Fellaini, miðjumaður Manchester United kom inná sem varamaður í 0-2 tapi liðsins gegn Tottenham í gær. Hann entist aðeins í sjö mínútur inná vellinum og var að lokum skipt af velli á 63. mínútu. Fellaini hefur verið að glíma við meiðsli á hné undanfarna mánuði og nú óttast læknateymi félagsins að hann þurfi að Lesa meira
Myndir: Serge Aurier tók vel á móti nýjasta liðsfélaga sínum
433Lucas Moura gekk til liðs við Tottenham í gærdag en hann kemur til félagsins frá PSG í Frakklandi. Tottenham borgar í kringum 25 milljónir punda fyrir kantmanninn sem hefur ekki átt fast sæti í liði PSG að undanförnu. Serge Aurier, fyrrum leikmaður PSG og núverandi leikmaður Tottenham tók vel á móti Moura en þeir voru Lesa meira
Pardew staðfestir að WBA hafi hafnað tilboði Arsenal í Evans
433Alan Pardew, stjóri WBA staðfest það í dag að félagið hefði hafnað tilboði frá Arsenal í Jonny Evans. Evans var sterklega orðaður við Arsenal á lokadegi janúargluggans og þá höfðu bæði Manchester liðin sýnt honum áhuga. WBA vildi fá í kringum 25 milljónir punda fyrir Evans en samkvæmt miðlum á Engandi bauð Arsenal í kringum Lesa meira
Myndir: Aubameyang æfði einn í dag undir handleiðslu Wenger
433Pierre-Emerick Aubameyang gekk til liðs við Arsenal í gærdag. Arsenal borgaði Dortmund í kringum 55 milljónir punda fyrir framherjann og er hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við enska félagið og mun þéna í kringum 180.000 pund á viku. Aubameyang var mættur á æfingu hjá Arsenal í Lesa meira
