Pistill Guðna – Nýtum okkur meðbyrinn til frekari góðra verka
433Ársþing KSÍ fer fram um næstu helgi en þá verður Guðni Bergsson búinn að vera í starfi í eitt ár. Guðni skrifar af því tilefni pistl á heimasíðu KSÍ þar sem hann fer yfir síðasta knattspyrnuár og skoðar það sem er á næsta leyti. Meira: KSÍ greiddi Geir 11 milljónir í uppgjör – 30 milljónir Lesa meira
Breiðablik vann HK – FH hafði betur gegn ÍA
433Leikið var um sæti í Fótbolta.net mótinu í dag en tveimur leikjum er lokið. Í leiknum um þriðja sætið vann Breiðablik sigur á grönnum sínum í HK. Davíð Kristján Ólafsson, Hrovje Tokic og Arnþór Ari Atlason komu Blikum í 3-0 áður en Brynjar Jónasson skoraði í tvígagn í síðari hálfleik itl að laga stöðuna. Á Lesa meira
Guardiola harkalega gagnrýndur – Bara með sex varamenn
433Pep Guardiola stjóri Manchester City er harkalega gagnrýndur fyrir framkomu sína í dag. City er aðeins með sex varamenn gegn Burnley en leikurinn hefst klukkan 12:30. Guardiola sagði í viðtal við Sky Sports að hann ætti ekki fleiri leikmenn en nokkrir leikmenn eru að glíma við meiðsli. Gary Neville sérfræðingur Sky Sports sagði í útsendingu Lesa meira
Jóhann Berg byrjar gegn City – Burnley ekki unnið í síðustu átta leikjum
433Jóhann Berg Guðmundsson er líkt og venjulega í byrjunarliði Burnley er liðið tekur á móti Manchester City. Eftir frábært gengi hefur heldur betur hægst á Burnley sem hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum í deildinni. Manchester City er með öruggt forskot á toppi deildarinnar. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Burnley: Pope, Taylor, Long, Mee, Lesa meira
Lukaku: Sanchez fæddur til að spila fyrir United
433,,Ég legg mikið á mig til að vera alltaf í byrjunarliðinu,“ sagði Romelu Lukaku framherji Manchester United. Lukaku fagnar komu Alexis Sanchez til félagsins og segir hann leikmanninn fæddan til að spila fyrir United. ,,Hann er United leikmaður, hann fæddist til að spila hérna. Hann á skilið að vera á svona stóru sviði, þetta var Lesa meira
England og Nígería berjast um ungstirni City
433Tosin Adarabioyo leikmaður Manchester City er eftirsóttur af landsliðum þessa dagana. Adarabioyo hefur spilað fyrir U19 ára landlið England og nú er barist um kappann. Auk þess að geta spilað fyrir England þá getur Adarabioyo spilað fyrir Nígeríu. Báðar þjóðir reyna að sannfæra þennan 20 ára gamla varnarmann um að velja sig. Englendingar munu ekki Lesa meira
Guardiola sendir menn í fjögurra daga frí
433Æfingasvæði Manchester City verður lokað fram á miðvikudag svo að leikmenn safni orku. Pep Guardiola stjóri City gefur öllum fjögurra daga frí eftir leikinn gegn Burnley í dag. Næsta æfing hjá leikmönnum City verður á seint á miðvikudag og því er fríið gott. ,,Við lokum æfingasvæðinu,“ sagði Guardiola. ,,Leikmenn geta ferðast, þeir geta gert það Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Kristín Eiríksdóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki fagurbóka fyrir skáldsöguna Elín, ýmislegt á þriðjudag. Hún þakkaði hinum ýmsu fyrirbærum heimsins í ljóðrænni þakkarræðu.
Hörður Björgvin spilaði í tapi gegn Bolton
433Bolton tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Sammy Ameobi sem skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Bolton. Hörður Björgvin Magnússon byrjaði á bekknum hjá Bristol í kvöld en kom inná á 65. mínútu fyrir Jamie Lesa meira
Wenger viðurkennir að hann hafi gert mistök í félagaskiptamálum Alexis Sanchez
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal viðurkennir að hann hafi gert stór mistök þegar kemur að félagaskiptamálum Alexis Sanchez. Sanchez yfirgaf Arsenal í janúarglugganum og samdi við Manchester United United en það var ljóst, síðasta sumar að hann ætlaði sér ekki að framlengja samning sinn við félagið. Sanchez fór í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en Wenger viðurkennir Lesa meira
