fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Guardiola harkalega gagnrýndur – Bara með sex varamenn

Guardiola harkalega gagnrýndur – Bara með sex varamenn

433
03.02.2018

Pep Guardiola stjóri Manchester City er harkalega gagnrýndur fyrir framkomu sína í dag. City er aðeins með sex varamenn gegn Burnley en leikurinn hefst klukkan 12:30. Guardiola sagði í viðtal við Sky Sports að hann ætti ekki fleiri leikmenn en nokkrir leikmenn eru að glíma við meiðsli. Gary Neville sérfræðingur Sky Sports sagði í útsendingu Lesa meira

Jóhann Berg byrjar gegn City – Burnley ekki unnið í síðustu átta leikjum

Jóhann Berg byrjar gegn City – Burnley ekki unnið í síðustu átta leikjum

433
03.02.2018

Jóhann Berg Guðmundsson er líkt og venjulega í byrjunarliði Burnley er liðið tekur á móti Manchester City. Eftir frábært gengi hefur heldur betur hægst á Burnley sem hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum í deildinni. Manchester City er með öruggt forskot á toppi deildarinnar. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Burnley: Pope, Taylor, Long, Mee, Lesa meira

Guardiola sendir menn í fjögurra daga frí

Guardiola sendir menn í fjögurra daga frí

433
03.02.2018

Æfingasvæði Manchester City verður lokað fram á miðvikudag svo að leikmenn safni orku. Pep Guardiola stjóri City gefur öllum fjögurra daga frí eftir leikinn gegn Burnley í dag. Næsta æfing hjá leikmönnum City verður á seint á miðvikudag og því er fríið gott. ,,Við lokum æfingasvæðinu,“ sagði Guardiola. ,,Leikmenn geta ferðast, þeir geta gert það Lesa meira

Wenger viðurkennir að hann hafi gert mistök í félagaskiptamálum Alexis Sanchez

Wenger viðurkennir að hann hafi gert mistök í félagaskiptamálum Alexis Sanchez

433
02.02.2018

Arsene Wenger, stjóri Arsenal viðurkennir að hann hafi gert stór mistök þegar kemur að félagaskiptamálum Alexis Sanchez. Sanchez yfirgaf Arsenal í janúarglugganum og samdi við Manchester United United en það var ljóst, síðasta sumar að hann ætlaði sér ekki að framlengja samning sinn við félagið. Sanchez fór í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en Wenger viðurkennir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af