fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Er eitthvað að æfingum Conte? – Barkley tognar aftan í læri

Er eitthvað að æfingum Conte? – Barkley tognar aftan í læri

433
04.02.2018

Ross Barkley miðjumaður Chelsea verður ekki með gegn Watford á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Barkley tognaði aftan í læri og óvíst er hversu lengi hann verður frá. Barkley er ekki fyrsti leikmaðurinn að lenda í þessum meiðslum á tímabilinu og margir sem hafa áhyggjur af æfingaálagi, Antonio COnte. Andreas Christensen meiddist nýlega aftan í læri Lesa meira

Guardiola kennir Sterling ekki um

Guardiola kennir Sterling ekki um

433
03.02.2018

Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. City hefur oft spilað betur en sömu sögu er að segja af Burnley sem hefur eftir leikinn ekki unnið í síðustu níu deildarleikjum. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Lesa meira

Mourinho hraunar enn á ný yfir stemminguna á Old Trafford

Mourinho hraunar enn á ný yfir stemminguna á Old Trafford

433
03.02.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United virðist ekki vera neitt sérstaklega hrifinn af þeirri stemmingu sem er á Old Trafford. Á tíma sínum sem stjóri United hefur Mourinho reglulega rætt um þetta. Hann gerði það eftir sigur á Huddersfield í dag þar sem Alexis Sanchez skoraði í sínum fyrsta leik sem leikmaður United á Old Trafford. Lesa meira

Mkhitaryan sá fyrsti sem leggur upp þrjú mörk í leik

Mkhitaryan sá fyrsti sem leggur upp þrjú mörk í leik

433
03.02.2018

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði. Pierre-Emerick Aubameyang var að Lesa meira

Myndir: Rihanna sá Arsenal slátra Everton

Myndir: Rihanna sá Arsenal slátra Everton

433
03.02.2018

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði. Pierre-Emerick Aubameyang var að Lesa meira

Myndband: Sjáðu geggjað mark Aubameyang í fyrsta leik

Myndband: Sjáðu geggjað mark Aubameyang í fyrsta leik

433
03.02.2018

Pierre-Emerick Aubameyang hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir Arsenal en markið hefði þó aldrei átt að standa. Arsenal er að vinna Everton 4-0 en fyrri hálfleikur er enn í gangi. Henrikh Mkhitaryan sendi boltann inn fyrir vörn Everton en Aubameyang var talsvert fyrir innan. Ekkert var hins vegar dæmt. Aubameyang kláraði færið sitt svo frábærlega, Lesa meira

Besta gengi Aston Villa í 28 ár – Birkir spilað alla leikina

Besta gengi Aston Villa í 28 ár – Birkir spilað alla leikina

433
03.02.2018

Sigurganga Aston Villa með Birkir Bjarnason í byrjunarliðinu hélt áfram í dag. Birkir og félagar unnu þá 3-2 sigur á Burton á heimavelli í Championship deildinni. Birkir lék allan leikinn en hann hefur verið að spila sem varnarsinnaður miðjumaður. Villa er mð 56 stig í þriðja sæti deildarinanr en liðið er á miklu skriði. Villa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af