Byrjunarlið Liverpool og Spurs – Lovren og Van Dijk byrja
433Það er rosalegur leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30 þegar Tottenham heimsækir Liverpool. Tottenham pakkaði Manchester United saman í miðri viku og Liverpool vann sigur á Huddersfield. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Liverpool: Karius, Alexander-Arnold, Van Dijk, Lovren, Robertson, Can, Henderson, Milner, Lesa meira
Mynd: Hvernig fékk McTominay ekki vítaspyrnu í gær?
433Það vakti mikla athygli að ekki var dæmd vítaspyrna í fyrri hálfleik á Manchester United og Huddersfield í gær. Scott McTominay sem fékk sæti í byrjunarliðinu var gjörsamlega keyrður niður. Hann hoppaði upp í einvígi og Terence Kongolo nelgdi hann niður í jörðina. Stuart Attwell ákvað að dæma ekki vítaspyrnu en flestir voru sammála um Lesa meira
Hjörtur lék allan leikinn í sigri á FCK
433Hjörtur Hermansson varnarmaður Bröndby var í byrjunarliði gegn FCK í danska bikarnum í dag. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni hefur verið í fríi en fer senn af stað á nýjan leik. Þessi grannaslagur vekur alltaf athygli en Bröndby vann 1-0 sigur i dag. Hjörtur byrjaði í hjarta varnarinnar hjá Bröndby og stóð fyrir sínu í vörninni. Lesa meira
Swansea fær ömurlegar fréttir – Fer og Bony frá út tímabilið
433Swansea City hefur fengið ömurleg tíðindi eftir 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leroy Fer sleit hásin og þarf að fara í aðgerð sem heldur honum frá út tímabilið. Hollenski miðjumaðurinn var borinn af velli í fyrri hálfleik í leiknum. Wilfried Bony sem kom aftur til félagsins síaðsta sumar kom inn sem Lesa meira
Samantekt – Eyðsla liða á tímabilinu gerð upp
433Manchester City er í miklum sérflokki þegar það kemur að eyðslu í leikmenn á þessu tímabili. City eyddi 282 milljónum punda í leikmenn í sumar og nú í janúar. Það er tæplega helmingi meira en Manchester United en City seldi þó fyrir talsvert hærri upphæð en United. Everton eyddi tæpum 200 milljónum punda í leikmenn Lesa meira
Klopp segir Firmino alltaf í heimsklassa – Ekki Mane og Salah
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að Roberto Firmino framherji félagsins sé í heimklassa alla daga. Hann segir að Mohamed Salah og Sadio Mane geti verið það en séu það ekki alla daga. Firmino hefur verið frábær á þessu tímabili og leitt sóknarlínu Liverpool af stakri snilld. ,,Mo Salah, í heimsklassa en ekki alla daga,“ sagði Lesa meira
Eigendur Liverpool pressa ekki á Klopp að vinna deildina
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir pressuna um að vinna titla koma utan frá félaginu en ekki frá eigendum félagsins. Eigendur Liverpool eru ánægðir með störf Klopp sem er á sínu þriðja tímabili en á eftir að vinna titil. Klopp hefur heillað marga í kringum Liverpool með fjörugum leikstíl liðsins og margir trúa því að titlarnir Lesa meira
Draumaliðið – Leikmenn Liverpool og Tottenham
433Phil Thompson sérfræðingur Sky Sports hefur valið draumalið leikmanna Liverpool og Tottenham. Spurs heimsækir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag í rosalegum leik. Bæði lið berjast um Meistaradeildarsæti og því er mikið undir. Í liði Thompson eru fimm leikmenn frá Liverpool en sex frá Tottenahm. Draumaliðið er hér að neðan.
Mourinho: Einn leikur á bekknum ekki heimsendir fyrir Pogba
433Jose Mourinho stjóri Manchester United setti Paul Pogba, sinn dýrasta leikmann á bekkinn gegn Huddersfield í gær. Pogba var slakur eins og fleiri gegn Tottenham í miðri viku og var refsað með bekkjarsetu í gær. Scott McTominay tók stöðu hans á miðjunni en Pogba kom inn sem varamaður í síðari hálfleik. ,,Ég reyni alltaf að Lesa meira
Mynd: Özil og Rihanna rifjuðu upp gömul kynni í gær
433Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði. Pierre-Emerick Aubameyang Lesa meira
