fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

flugfrakt

Maðurinn sem sendi sjálfan sig í flugfrakt á milli heimsálfa

Maðurinn sem sendi sjálfan sig í flugfrakt á milli heimsálfa

Pressan
10.04.2021

Walesverjinn Brian Robson þjáðist af heimþrá þegar hann dvaldi í Ástralíu 1965. Hann átti ekki fyrir flugmiða heim og því voru góð ráð dýr. En hann taldi sig hafa fundið lausnina á þessu. Hann tróð sér einfaldlega ofan í kassa og lét senda hann sem frakt með flugi. En ævintýrið fór ekki alveg eins og hann hafði ætlað. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af