fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Fleetwood Mac

Fyrrum gítarleikari Fleetwood Mac látinn

Fyrrum gítarleikari Fleetwood Mac látinn

Fréttir
09.06.2018

Danny Kirwan, fyrrum gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, lést í gær, 68 ára að aldri. Dánarorsök er ókunn að svo stöddu. Hljómsveitin gaf frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa Danny og eldmóði hans sem gríðarlega mikilvægu afli hljómsveitarinnar í fyrri tíð. Fleetwood Mac var stofnuð árið 1967 og hefur breyst mikið gegnum tíðina. Meðlimir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af