fbpx
Mánudagur 07.október 2024

Eyjan

Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún

Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún

Eyjan
22.12.2023

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að mikill munur sé á því að vera fyrst og fremst náttúruverndarsinni og að setja loftslagsmál í forgrunn. Nauðsynlegt sé að raska náttúru til að vinna þá grænu orku sem koma á í stað jarðefnaeldsneytis. Hún segir sum mál flóknari en önnur þegar kemur að ríkisstjórnarsamstarfinu og Lesa meira

Jafnan atkvæðisrétt í stjórnarskrá og fáum á hreint hver áhrif ESB aðildar yrðu fyrir neytendur og bændur, segir Þorgerður Katrín

Jafnan atkvæðisrétt í stjórnarskrá og fáum á hreint hver áhrif ESB aðildar yrðu fyrir neytendur og bændur, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
05.12.2023

Mikilvægt er að setja jafnt atkvæðavægi í stjórnarskrá, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, en jómfrúrræða hennar á þingi fjallaði meðal annars um jöfnun atkvæðavægis. Hún segir að þótt við vitum að mörgu leyti hvernig aðildarsamning við getum fengið við ESB sé alls ekki svo á öllum sviðum, hún nefnir sjávarútvegs- og landbúnaðarmál – mikilvægt sé að Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
04.12.2023

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur fyrir tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila og vinnur ekki að almannahagsmunum. Hann lætur Vinstri græna vaða uppi með biðlistastefnu í heilbrigðiskerfinu, kyngir hverju sem er, en rís upp á afturlappirnar um leið og á að banna hvalveiðar eða snerta með flísatöng á sjávarútveginum, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segir að fyrsta verk Lesa meira

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Eyjan
03.12.2023

Sú pólitíska ákvörðun að vera hér með íslenska krónu er ákvörðun um óréttlæti og misrétti, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún furðar sig á afstöðu forsætisráðherra og Samtaka atvinnulífsins til tillagna Vilhjálms Birgissonar og verkalýðshreyfingarinnar, um að fá óháða erlenda sérfræðinga til að gera úttekt á peningastefnu og gjaldmiðilsmálum okkar Íslendinga. Hún segir að Lesa meira

Þorgerður Katrín: Þá skipti máli að það var ekki sjálfstæðismaður í því ráðuneyti heldur Viðreisnarmanneskja

Þorgerður Katrín: Þá skipti máli að það var ekki sjálfstæðismaður í því ráðuneyti heldur Viðreisnarmanneskja

Eyjan
02.12.2023

Mikilvægt er að kjarasamningar í vetur leiði ekki til stórfelldra ríkisútgjalda. Ríkið getur komið inn í þá með öðrum hætti en að taka að sér launakostnað fyrirtækjanna í landinu, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún bendir á að í Þjóðarsáttinni 1990 hafi ríkið tekið að sér að halda genginu stöðugu, sem hafi verið forsendan. Lesa meira

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Eyjan
01.12.2023

Ríkisstjórnin forgangsraðar ekki vegna þess að stjórnarflokkarnir og ráðherrarnir geta ekki komið sér saman um stóru málin, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segist aldrei áður hafa séð jafn verklitla ríkisstjórn, sem segi bara pass í öllu sem máli skiptir. Þorgerður Katrín er fyrsti gestur Ólafs Arnarsonar í nýju hlaðvarpi um stjórnmál, Eyjunni á Lesa meira

Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni

Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni

Eyjan
03.11.2023

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur hér á Eyjunni og munu pistlar hennar birtast á föstudögum. Fyrsti pistill hennar birtist í morgun undir yfirskriftinni Út úr heimsósómanum. Hún veltir því fyrir sér hvort mannkynið sé ekki bara hamstrar fastir í hjóli sem snýst eins og jörðin. „Við lifum í eilífum endurtekningum, þrætum með nýjum persónum og Lesa meira

Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina

Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina

Eyjan
20.08.2023

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir mikil átök vera í gangi innan ríkisstjórnarinnar og ekki sé allt sem sýnist í þeim efnum. Hún segir Svandísi Svavarsdóttur halda á fjöreggi ríkisstjórnarinnar. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni þessa vikuna. Hanna Katrín telur að Svandís muni þurfa að bakka með hvalveiðibannið sem Lesa meira

Svarthöfði snýr aftur eftir kulnun og langvarandi Covid-eftirköst

Svarthöfði snýr aftur eftir kulnun og langvarandi Covid-eftirköst

Eyjan
13.06.2023

Hinn gamalkunni Svarthöfði er kominn á Eyjuna og mun birta pistla sína hér eftir því sem tilefni gefst til. Eitt og annað hefur drifið á daga hans frá því að síðasti pistill hans birtist á DV fyrir rúmlega hálfu þriðja ári. Þá sveif þunglyndið yfir vötnum, kulnun áþreifanleg og ekki bætti úr skák þegar Covid Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af