Eva Björk gefur út sitt fyrsta lag – „Maður þarf bara að trúa og treysta á sjálfa sig og fylgja hjartanu“
Fókus05.10.2018
Söngkonan og lagahöfundurinn Eva Björk Eyþórsdóttir sendir nú frá sér sitt fyrsta lag, This Is It. „Ég hef sungið síðan ég man eftir mér en þegar ég var lítil hélt ég tónleika upp á stofuborði og kunni öll lög og alla texta utan að,“ segir Eva Björk, sem byrjaði þó ekki að syngja fyrr en Lesa meira