„Þetta er mín 18 mánaða postpartum mynd“
Fókus16.10.2023
Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar, birti færslu á Instagram sem er fyrir allar mæðurnar, „sem eru að gera allt sem þær geta til þess að samþykkja breytinguna á líkamanum eftir það stóra kraftaverk sem það er að bera börn.“ Erna Kristín er sjálf móðir þriggja drengja, og á hún einnig stjúpdóttur. Yngri Lesa meira