fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Ernuland

„Þetta er mín 18 mánaða postpartum mynd“

„Þetta er mín 18 mánaða postpartum mynd“

Fókus
16.10.2023

Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar, birti færslu á Instagram sem er fyrir allar mæðurnar, „sem eru að gera allt sem þær geta til þess að samþykkja breytinguna á líkamanum eftir það stóra kraftaverk sem það er að bera börn.“ Erna Kristín er sjálf móðir þriggja drengja, og á hún einnig stjúpdóttur. Yngri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af