Stríð og slys varpa skugga á sögulegan leiðangur þar sem Íslendingar og rússneskur ólígarki leika lykilhlutverk – „Okkur þykir þetta ofboðslega leiðinlegt“
Fréttir19.04.2022
Í marsmánuði stóðu Transglobal Car Expedition fyrir jeppaleiðangri frá Yellowknife í norðvesturhéruðum Kanada og alls 2.200 kílómetra leið yfir til Resolute Bay í kanadíska sjálfstjórnarhéraðinu Nunavut. Markmið leiðangursins var að keyra í fyrsta sinn frá Norður-Ameríkuflekanum yfir á Norðurheimskautssvæðið, þar á meðal yfir hafís, og náðu leiðangursmenn að ljúka því afreki. Þrátt fyrir Covid, Úkraínustríð Lesa meira