Alþjóðlegur dagur sjálfstrausts – Sjálfsstyrkingaræfingar fyrir eina viku
26.06.2018
Í dag er Alþjóðlegur dagur sjálfstrausts eða International self-esteem day (Selfday). Í tilefni dagsins hefur Elva Björk Ágústsdóttir, sálfræðikennari og námsráðgjafi útbúið ýmis sjálfstyrkingarverkefni. Verkefnin eru hagnýt og einföld og henta fólki á öllum aldri. Við hvetjum ykkur til að taka þátt og gera eina sjálfstyrkingaræfingu á dag út vikuna. Í lokin verða verkefnin öll sett Lesa meira