Nýtt lag frá Eiríki – Lýsir mér leið
Fókus22.05.2019
Söngvarinn Eiríkur Hafdal gaf í dag út nýtt lag, Lýsir mér leið. Lagið er erlent eftir Tyler Brown Williams, en Thelma Hafþórsdóttir Byrd semur íslenskan texta. Eiríkur syngur, Davíð Sigurgeirsson spilar á gítar og bassa, Eyþór Úlfar á gítar, Maggi Magg á trommur og Tómas Jónsson á píanó. Maggi Magg sá um upptökustjórn og útsetningu Lesa meira