Fimmtudagur 20.febrúar 2020

Dulspeki

Íslendingar hin útvalda þjóð

Íslendingar hin útvalda þjóð

03.03.2019

Árið 1937 gaf breski dulspekingurinn Adam Rutherford út rit sem kom flatt upp á marga. Bar það heitið Iceland’s Great Inheritence og fékk mikla útbreiðslu. Í ritinu var því haldið fram að íslenska þjóðin væri í raun framhald af ættbálki Benjamíns í landinu helga. Ritið féll inn í þá stefnu sem upp kom undir lok 20. aldarinnar að norrænu þjóðirnar væru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af