fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020

drykkir

Þetta er kokteillinn sem stjörnurnar hella sig fullar af

Þetta er kokteillinn sem stjörnurnar hella sig fullar af

Matur
27.12.2018

Verðlaunahátíðin Golden Globes fer fram þann 6. janúar næstkomandi og nýverið var kokteill verðlaunahátíðarinnar opinberaður. Kokteillinn heitir Moët Belle og var búinn til af leikkonunni Camilla Belle, sem er hvað þekktust fyrir leik í When a Stranger Calls, 10.000 BC og Push. Drykkurinn er innblásinn af brasilískum uppruna leikkonunnar og búinn til úr Cachaca, áfengi Lesa meira

Fagurgulur drykkur sem hreinsar líkamann eftir jólasukkið

Fagurgulur drykkur sem hreinsar líkamann eftir jólasukkið

Matur
27.12.2018

Sumir virðast fá einhvern óútskýranlegan móral yfir því að borða mikið yfir jólahátíðarnar, þó það skipti meira máli hvað borðað er á milli nýárs og jóla. Hér er drykkur sem getur minnkað þessa ímynduðu sektarkennd örlítið, en hann er afar holl og um að gera að fá sér hann reglulega – sama hvaða árstíð er. Lesa meira

Jennifer Aniston verður fimmtug á næsta ári: Þessi drykkur heldur henni í formi

Jennifer Aniston verður fimmtug á næsta ári: Þessi drykkur heldur henni í formi

Matur
10.12.2018

Leikkonan Jennifer Aniston verður fimmtug í febrúar á næsta ári og hefur sjaldan liðið betur, eins og hún sagði í viðtali við spjallþáttadrottninguna Ellen DeGeneres í síðustu viku. Jennifer er nú í óðaönn að kynna nýju Netflix-myndina sína, Dumplin’, og sagði í þætti Ellenar að ástæðan fyrir því að hún sé í svo góðu formi Lesa meira

Eini kokteillinn sem þú þarft til að lífga upp á skammdegið

Eini kokteillinn sem þú þarft til að lífga upp á skammdegið

Matur
10.11.2018

Mimosa er vinsæll drykkur sem er vanalega búinn til úr kampavíni og appelsínusafa. Hér er aðeins öðruvísi útgáfa af þessum bragðgóða drykk. Þessi er aðeins jólalegri og ætti að geta lýst upp skammdegið. Mimosa með eplasafa Hráefni: 2 msk. sykur 1 msk. kanill 1 bolli eplasafi 750 ml kampavín Aðferð: Blandið sykri og kanil saman Lesa meira

Þetta er uppáhalds drykkur Game of Thrones-stjörnu

Þetta er uppáhalds drykkur Game of Thrones-stjörnu

Matur
15.10.2018

Game of Thrones-leikkonan Maisie Williams deildi uppskrift að uppáhalds þeytingnum sínum á Instagram-sögu sinni á dögunum. Þeytingurinn lítur vel út, en hér er uppskriftin. Game of Thrones-þeytingur Hráefni: 1 banani 4 döðlur 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. möndlusmjör 1 bolli möndlumjólk ísmolar Aðferð: Öllu er blandað vel saman í blandara og síðan drukkið með bestu Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af