Sunnudagur 23.febrúar 2020

Brauð

Sígild uppskrift frá líkamsræktardrottningunni: Hollt og gott bananabrauð

Sígild uppskrift frá líkamsræktardrottningunni: Hollt og gott bananabrauð

Matur
12.12.2018

Mannauðsráðgjafinn og hóptímakennarinn Unnur Pálmarsdóttir er mikill matgæðingur og borðar hollan og góðan mat. Hér deilir hún með lesendum matarvefsins uppskrift að hollu og fljótlegu bananabrauði sem hún segir hverfa fljótt á heimilinu. Bananabrauð Unnar Hráefni: 3 heilir bananar 2 egg 1 dl haframjöl 2 dl gróft spelt hveiti 1 dl hrásykur 1 tsk. lyftiduft Lesa meira

Þetta gerist ekki girnilegra: Bananabrauð með karamellusósu

Þetta gerist ekki girnilegra: Bananabrauð með karamellusósu

Matur
05.12.2018

Bananabrauð hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu ár, en þetta bananabrauð er sko alls engin hollustuvara, heldur eingöngu bakað í þeim tilgangi að gera vel við sig. Það má svo sannarlega. Bananabrauð með karamellusósu Hráefni: 115 g smjör, brætt 1 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¾ bolli sykur ¼ bolli súrmjólk 1 tsk. Lesa meira

Fólk kallar þetta skýjabrauð: Himnaríki fyrir þá sem eru á lágkolvetnakúrnum

Fólk kallar þetta skýjabrauð: Himnaríki fyrir þá sem eru á lágkolvetnakúrnum

Matur
19.11.2018

Þeir sem borða ketó, eða er á svokölluðum lágkolvetnakúr, þurfa að baka þetta skýjabrauð. Það eru nefnilega margir sem sakna brauðsins þegar að kolvetnin hverfa úr mataræðinu og þá kemur þetta brauð eins og himnasending. Skýjabrauð Hráefni: 3 stór egg við stofuhita 1/4 tsk cream of tartar smá sjávarsalt 55 g mjúkur rjómaostur Aðferð: Hitið Lesa meira

Bara 6 hráefni: Þetta hvítlauksbrauð er fullkomnun

Bara 6 hráefni: Þetta hvítlauksbrauð er fullkomnun

Matur
13.10.2018

Það er langt því frá leiðinlegt að búa sér til ylvolgt og djúsí hvítlauksbrauð. Hér er ein skotheld uppskrift sem getur bara alls ekki klikkað. Hvítlauksbrauð Hráefni: 1 stór, hringlóttur brauðhleifur 8 msk. smjör, brætt 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1/2 tsk. salt 1 msk. fersk steinselja, söxuð 3/4 bolli rifinn ostur Aðferð: Hitið ofninn í Lesa meira

Þetta gerist ekki einfaldara: Ristað brauð með lárperu

Þetta gerist ekki einfaldara: Ristað brauð með lárperu

Matur
10.10.2018

Þessi uppskrift kemur af bloggsíðunni The Glowing Fridge þar sem er að finna alls konar uppskriftir í hollari kantinum. Ristað brauð með lárperu hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri, en þessi uppskrift af þessum vinsæla rétt er einstaklega einföld. Ristað brauð með lárperu Hráefni: 2 brauðsneiðar, ristaðar ½-1 lárpera, þroskuð handfylli grænsprettur 3 gúrkusneiðar, skornar Lesa meira

Kanilsnúðar fylltir með hvítu súkkulaði og rjómaosti

Kanilsnúðar fylltir með hvítu súkkulaði og rjómaosti

Matur
09.10.2018

Það þurfa allir að eiga eina, skothelda uppskrift að kanilsnúðum þar sem þeir geta glætt dimmustu daga smá birtu. Hér er uppskrift að kanilsnúðum sem hafa verið poppaðir aðeins upp – nefnilega með hvítu súkkulaði og rjómaosti. Kanilsnúðar með hvítu súkkulaði og rjómaosti Deig – Hráefni: 3/4 bolli mjólk 1 bréf þurrger 1/4 bolli sykur Lesa meira

Besta letibrauðið: „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út“

Besta letibrauðið: „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út“

Matur
02.10.2018

Það er fátt betra en nýbakað brauð, en Guðrún Hálfdánardóttir lumar á afskaplega einföldu brauði sem bakað er í leirpotti. Uppskriftina fékk hún frá vinkonu sinni Ernu Herbertsdóttur, en uppruni uppskriftarinnar liggur ekki ljós fyrir. „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út. Það er svakalega einfalt og fljótlegt, Lesa meira

Skinkuhorn detta aldrei úr tísku

Skinkuhorn detta aldrei úr tísku

Matur
27.09.2018

Það er fátt vinsælla á veisluborðum en dúnmjúk og bragðgóð skinkuhorn. Hér er uppskrift að einum slíkum, en velkomið er að leika sér með uppskriftina og fylla hornin með einhverju öðru en skinku. Skinkuhorn Hráefni: 1 pakki þurrger 2 bollar mjólk 1 msk sykur 1 tsk salt 1 kíló af hveiti 100 g smjör (brætt) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli