fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Boston

TÍMAVÉLIN: Tugir drukknuðu í karamelluflóðbylgju þegar allt sprakk

TÍMAVÉLIN: Tugir drukknuðu í karamelluflóðbylgju þegar allt sprakk

Fókus
12.06.2018

Þann 15. janúar árið 1919 varð óvanalegt slys í rommverksmiðju í Boston. 21 lést og 150 slösuðust þegar stór geymslutankur sprakk í loft upp og flóðbylgja sykurþykknis rann eftir nálægum götum. Átta metra há bylgja Slysið gerðist í norðurhluta borgarinnar, á svæði bruggverksmiðjunnar Purity Distilling Company við höfnina. Tankurinn var fimmtán metra hár og 27 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af