Verðlaunaskáld Norðurlandaráðs, reyfaraprins og nýliði
Fókus15.12.2018
Fjölbreytni einkenndi niðurstöðu Bóksalaverðlaunanna þetta árið, en starfsfólk bókaverslana valdi þrjú bestu skáldverk ársins. Í fyrsta sæti er Auður Ava Ólafsdóttir með Ungfrú Ísland. Í öðru sæti er nýliðinn Fríða Ísberg með hið áhugaverða smásagnasafn, Kláði. Spennusagnahöfundurinn vinsæli, Ragnar Jónasson, er síðan í þriðja sæti með hina kynngimögnuðu bók, Þorpið. Úrslitin voru kunngjörð í bókmennaþættinum Lesa meira