Bohemian Grove – Þar hittast ríku og valdamiklu karlarnir á leynifundum og sleppa fram af sér beislinu
Pressan12.12.2021
Snemma í júlí mánuði ár hvert koma nokkrir af ríkustu og valdamestu mönnum heims saman á 2.700 ekru landareign í Monte Rio í Kaliforníu, Bohemian Grove, og eyða tveimur vikum í mikla áfengisneyslu, leynilegar viðræður, tilbiðja seiðkarl og stunda aðrar helgiathafnir. Markmiðið með þessu öllu er að sögn að flýja ómenningarleg áhugamál venjulegra karla. Meðal þeirra sem hafa sótt þessar samkomur í Bohemian Grove eru Lesa meira