Black is Light – Síðasta sýningarhelgi og leiðsögn
23.06.2018
Síðasta sýningarhelgi Black is light er núna um helgina og er opið frá kl. 14-17 báða dagana. Á laugardag á milli 14 og 15 taka Claudia Hausfeld, og Steinunn Önnudóttir sýningarstjóri á móti gestum og veita leiðsögn. Sýningin Black is light er afurð samstarfsverkefnis Harbinger sýningarýmis og Tag Team Studio í Bergen. Tag Team Studio Lesa meira