Björn Gíslason gefur kost á sér í 3. sæti
Eyjan12.02.2022
Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður Fylkis, sækist eftir þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjörinu sem haldið verður í næsta mánuði. Björn er fæddur 5. apríl 1955 og ólst upp í Vogahverfinu í Reykjavík. Hann stundaði íþróttir af kappi á sínum yngri árum og spilaði handbolta með Fram. Björn er kvæntur Karólínu Gunnarsdóttur og Lesa meira