Biddu síldarstúlku minnst – „Bidda sagði oft að hún ætlaði að salta þar til hún yrði áttræð og það gerði hún með stæl“
Fókus17.12.2023
Birnu Haflínu Björnsdóttur, sem var kölluð Bidda, var minnst í gær í á Facebook-síðu Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði en Birna var fastur þátttakandi í söltunarsýningum safnsins í þrjá áratugi. Birna fæddist 27. júlí 1943 en lést 5. desember síðastliðinn. Undir færsluna rita Örlygur Kristfinnsson fyrrverandi safnstjóri Síldarminjasafnsins og Anita Elefsen núverandi safnstjóri. Í færslunni segir Lesa meira