fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Beljandi

Beljandi brugghús: „Eftirspurnin hefur verið vonum framar“

Beljandi brugghús: „Eftirspurnin hefur verið vonum framar“

Kynning
29.06.2018

Á þjóðhátíðardaginn árið 2017 opnuðu Elís Pétur og Daði brugghúsið Beljanda á Breiðdalsvík. Í brugghúsinu fer fram hágæða bjórframleiðsla ásamt því að státa af einum skemmtilegasta bar landsins þar sem heimamenn og gestir geta smakkað framleiðsluna í þægilegu umhverfi. „Elís og Daði, sem báðir ólust upp á Breiðdalsvík, fengu hugmyndina að brugghúsinu hvor í sínu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af