Barr Living fagnar árs afmæli – Stíll sem er fullkominn blanda af því hráa og því hlýja
Kynning20.10.2018
Barr Living var opnuð fyrir ári að Lyngási, en flutti í sumar í stærra húsnæði á Garðatorgi. Í versluninni má finna fallegar og spennandi vörur sem fegra heimilið og gleðja augað. „Ég var að vinna í lyfjageiranum en hef alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og ég hafði lengi átt þann draum að reka verslun. Lesa meira