Tvær konur stálu fágætu safni af Barbídúkkum úr hjólhýsi – Ýmislegt annað leyndist í fórum þeirra
Fréttir09.07.2024
Lögreglan í Anderson sýslu í Suður Karólínu kom upp um undarlegan stórþjófnað fyrir skemmstu. Tvær konur höfðu stolið rándýru Barbídúkkusafni úr hjólhýsi. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar voru tvær konur að nafni Erin Duncan og Felicia Houser handteknar fyrir þennan bíræfna þjófnað. Höfðu þær komist að snoðir um að safnið væri geymt í hjólhýsi í bænum Echo Lesa meira