Aðþrengdur sálfræðingur á Ísafirði: „…það endaði með því að ég fékk bara nóg af því að vera að biðja um rétt laun“
Fókus25.06.2018
Lengi vel var enginn sálfræðingur á Ísafirði til að sinna þeim fjölmörgu sem þurfa á slíkri þjónustu að halda. Þetta breyttist fyrir tæpu ári þegar Baldur Hannesson tók að sér starf sálfræðings hjá Heilbrigðisþjónustu Vestfjarða á Ísafirði. „Ég flutti vestur í ágúst 2017 því ég sá tækifæri í því að ráða mig á Hvest til Lesa meira