fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Auður Haralds

Hvunndagshetjan orðheppna

Hvunndagshetjan orðheppna

Fókus
07.01.2024

Eins og greint var frá fyrr í þessari viku lést rithöfundurinn Auður Haralds 2. janúar síðastliðinn. Sjá einnig: Auður Haralds fallin frá Á bókmenntavefnum Skáld segir að í skáldsögum sínum fjalli Auður um kvennakúgun og hlutskipti lágstéttarkvenna og stíll hennar hafi einkennst af íróníu, frumlegum myndhverfingum og sviðsetningum. Auður kvaddi sér hljóðs á ritvellinum árið Lesa meira

Auður Haralds fallin frá

Auður Haralds fallin frá

Fréttir
03.01.2024

Auður Haralds rithöfundur lést á Landspítalanum Fossvogi þriðjudaginn 2. janúar 2024 eftir stutt veikindi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Rithöfundarsambandi Íslands. Auður fæddist í Reykjavík þann 11. desember 1947. Hún starfaði sem blaðamaður, þýðandi, útvarpskona og pistlahöfundur og sinnti verslunar-, skrifstofu- og verksmiðjustörfum. Fyrsta skáldsaga Auðar, Hvunndagshetjan: þrjár öruggar aðferðir til að eignast óskilgetin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af