fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ástralía

Ítalir stöðvuðu bóluefnasendingu frá AstraZeneca sem átti að fara til Ástralíu

Ítalir stöðvuðu bóluefnasendingu frá AstraZeneca sem átti að fara til Ástralíu

Pressan
05.03.2021

Ítölsk yfirvöld stöðvuðu í gær sendingu á 250.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni til Ástralíu. Þetta var gert með samþykki Evrópusambandsins. Ástæðan fyrir þessu er að AstraZeneca hefur að mati ESB ekki staðið við afhendingu á því magni bóluefnis sem búið var að semja um. Í janúar kom ESB upp kerfi sem gerir aðildarríkjunum kleift að fylgjast með Lesa meira

Notar bakstursofninn væntanlega ekki í bráð

Notar bakstursofninn væntanlega ekki í bráð

Pressan
19.02.2021

Það er auðvitað bráðnauðsynlegt að vera með góðan bakstursofn í eldhúsinu, bæði til að baka og til að töfra fram margvíslegt ljúfmeti. En hin ástralska Imogen Moore mun væntanlega ekki nota ofninn sinn alveg á næstunni eftir nýlega lífsreynslu. Eins og sést hér fyrir neðan þá hafði stór könguló gert sig heimakomna á ofninum og með henni heill Lesa meira

Ólympíumeistari handtekinn – Grunaður um að stýra stórum fíkniefnahring

Ólympíumeistari handtekinn – Grunaður um að stýra stórum fíkniefnahring

Pressan
17.02.2021

Ástralski sundmaðurinn Scott Miller vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 1996. En hann virðist hafa snúið sér að óheilnæmu starfi að sundferlinum loknum því hann var nýlega handtekinn en hann er grunaður um að vera leiðtogi fíkniefnahrings. Samkvæmt frétt dpa þá er Miller grunaður um að hafa ætlað að smygla miklu magni af amfetamíni frá Sydney til annarra svæða í New South Wales. Talsmenn lögreglunnar hafa ekki skýrt frá Lesa meira

Ráðgátan um Sandy Island

Ráðgátan um Sandy Island

Pressan
08.02.2021

Sagan um Sandy Island er ein stór ráðgáta. Allt fram til 2012 var hægt að finna eyjuna á sjókortum en hún var sögð vera á 19°15′ S 159°55′ A. En þegar ástralskir vísindamenn sigldu til eyjunnar 2012 fundu þeir hana ekki, það var ekkert nema sjór. Maria Seton skildi þetta ekki, hnitin voru rétt, hún hefði átt að vera með fast land undir Lesa meira

Eitt smit varð til þess að gripið var til harðra sóttvarnaaðgerða í Perth

Eitt smit varð til þess að gripið var til harðra sóttvarnaaðgerða í Perth

Pressan
02.02.2021

Á sunnudaginn var gripið til harðra sóttvarnaaðgerða í Perth í Ástralíu eftir að starfsmaður á hóteli í borginni greindist með kórónuveiruna. Aðgerðirnar gilda í fimm daga og voru tilkynntar með nokkurra klukkustunda fyrirvara. Maðurinn starfar á sóttkvíarhóteli þar sem fólk, sem er nýkomið til landsins og hefur greinst með veiruna, gistir til að koma í veg fyrir útbreiðslu hennar. Baráttan gegn veirunni hefur Lesa meira

Barátta hennar skilaði árangri – „Ég var 15 ára, hann var 58 ára“

Barátta hennar skilaði árangri – „Ég var 15 ára, hann var 58 ára“

Pressan
27.01.2021

„Hlustið á mig núna! Notið rödd mína með vaxandi fjölda radda sem ekki ætla að þegja,“ hrópaði Grace Tame, 26 ára, næstum á mánudaginn þegar hún var kjörin Ástrali ársins. Grace og önnur fórnarlömb nauðgana í Tasmaníu voru einmitt neydd til að þegja af því að lögin kváðu á um það. Þegar hún var 15 ára nauðgaði kennari í stúlknaskóla í Hobart, Lesa meira

Kom óvenjulega snemma heim og sá að eitthvað var öðruvísi – „Eins og atriði úr hryllingsmynd“

Kom óvenjulega snemma heim og sá að eitthvað var öðruvísi – „Eins og atriði úr hryllingsmynd“

Pressan
25.01.2021

Dyrnar voru hálfopnar, loftkælingin var í gangi og nokkrir kjúklinganaggar voru á diski á matarborðinu, eins og máltíðin hefði verið yfirgefin í miðjum klíðum. Svona var aðkoman þegar hin ástralska Monica Green kom heim til sín síðasta mánudag, nokkru áður en hún hafði ætlað. Samkvæmt frétt Courier Mail hafði hún tekið eftir því í nokkra mánuði að það var eins og Lesa meira

Landamæri Ástralíu verða væntanlega lokuð allt árið

Landamæri Ástralíu verða væntanlega lokuð allt árið

Pressan
22.01.2021

Ástralía mun væntanlega ekki opna landamæri sín á þessu ári fyrir ferðamönnum að sögn Brenda Murphy, heilbrigðisráðherra landsins. Það er því óhætt að fara að setja pásu á drauma um ferð til Ástralíu. Landið hefur að mestu verið lokað fyrir útlendingum síðan í mars á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Aðeins takmarkaður fjöldi Ástrala og fjölskyldur þeirra og Lesa meira

Brúðkaupinu aflýst eftir dramatískar vikur – Kynlífshneyksli stjörnunnar er ástæðan

Brúðkaupinu aflýst eftir dramatískar vikur – Kynlífshneyksli stjörnunnar er ástæðan

Pressan
11.01.2021

Það er óhætt að segja að síðustu vikur hafi verið dramatískar og afdrifaríkar fyrir ástralska ruðningsleikmanninn Mitchell Pearce sem leikur með Newcastle Knights. Kynlífshneyksli hafði alvarlegar afleiðingar fyrir hann sem íþróttamann en einnig í einkalífinu því hann neyddist til að aflýsa brúðkaupinu sínu á síðustu stundu. News.com.au skýrir frá þessu. Hremmingar Pearce hófust þegar skýrt var frá því að hann hefði sent fjölda Lesa meira

Herða sóttvarnaaðgerðir í Sydney – Framlínufólk fær ekki að vera viðstatt flugeldasýningu á gamlárskvöld

Herða sóttvarnaaðgerðir í Sydney – Framlínufólk fær ekki að vera viðstatt flugeldasýningu á gamlárskvöld

Pressan
29.12.2020

Fyrirhugað hafði verið að 5.000 framlínustarfsmenn yrðu heiðursgestir á hinni hefðbundnu flugeldasýningu í Sydney í Ástralíu á gamlárskvöld. En nú hefur verið hætt við þetta því yfirvöld í New South Wales, þar sem Sydney er, reyna nú að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar í borginni. Á annað hundrað smit hafa greinst að undanförnu og því tilkynnti forsætisráðherra ríkisins um hertar sóttvarnaaðgerðir á gamlárskvöld. Borgarbúum verður meinaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af