Gefa út plötu sem var átta ár í smíðum
Fókus20.09.2024
Tvíeykið ÆSAR, sem er skipað þeim Guðjóni Heiðari Valgarðssyni og Braga Birni Kristinssyni hefur gefið út plötuna ÁTRÚNÓ. Í fréttatilkynningu segir að platan sé innsýn í hugarheim og tilfinningalíf ungs manns sem reynir að fóta sig í lífinu samhliða því stríði sem geisar innra með honum. Sagan segir frá stormasömu ástarsambandi og tilraunum hans við Lesa meira