fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
Sport

Trú og áhugi íslensku þjóðarinnar á Strákunum okkar fer dvínandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 10:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það dregst nokkuð úr áhuga og væntingum þjóðarinnar á íslenska karlalandsliðinu í handbolta milli ára.

Þetta kemur fram í könnun Maskínu. 33 prósent landsmanna hafa miklar væntingar til Strákanna okkar á HM, samanborið við 37 prósent í fyrra og 58 prósent 2023.

Það spá því þó flestir, eða 33 prósent, að íslenska liðið hafni í 4-6. sæti. Það var einnig tilfellið síðustu tvö ár en þá höfðu fleiri trú á að Ísland næði verðlaunasæti.

Aðeins 18 prósent landsmanna ætla að horfa á alla leiki Íslands. Flestir ætla að horfa á suma leiki eða 33 prósent.

Hér að neðan má sjá niðurstöðurnar í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“
433Sport
Í gær

Albert fær ekki að spila með Pogba

Albert fær ekki að spila með Pogba
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli