fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Sport

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld í fyrsta leik í riðlakeppni HM. Hann útilokar þó ekki að spila í riðlakeppninni.

Ljóst er að Aron missir af þessum leik og næsta leik gegn Kúbu. Umræðan hafði verið á þann veg að hann myndi missa af allir riðlakeppninni en hann útilokar ekki að vera klár gegn Slóveníu í mikilvægum lokaleik riðilsins.

„Ég vona það. Við tökum stöðuna aftur á morgun og vonandi verð ég eitthvað fyrr með. En það er eiginlega ómögulegt að segja,“ sagði Aron við RÚV í kvöld.

Leikurinn við Grænhöfðaeyjar hefst innan skamms og er algjör skyldusigur fyrir Strákana okkar.

„Ég finn fyrir miklum spenningi og menn eru klárir í þetta. Þetta er einnan gæsalappa þægilegur mótherji sem við þurfum samt að vara okkur á,“ sagði Aron enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða
433Sport
Í gær

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Í gær

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“