fbpx
Föstudagur 14.febrúar 2025
Sport

„Ég vil ekki sitja hérna og reyna að draga úr þessu, þjóðin má vera eins og hún vill“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Bjarki er að sjálfsögðu á leið á HM með Strákunum okkar. Eins og vanalega er mikil eftirvænting og væntingar hjá þjóðinni.

„Ég hef gaman að því, mér finndist leiðinlegt ef það væru engar væntingar, þá væri öllum drullusama og enginn að horfa á þetta,“ sagði Bjarki í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Stemningin í Munchen og í Kristianstad fyrir tveimur árum, þetta eru minningar sem ég mun lifa á eftir ferilinn og fá aljgöra gæsahúð.

Ég vil ekki sitja hérna og reyna að draga úr þessu, þjóðin má vera eins og hún vill. En svo erum við með okkar markmið. Ég fór á mitt fyrsta stórmót 2017 og þá var eiginlega öllum drullusama. Við duttum út og það var einhvern veginn enginn svekktur, nema við auðvitað.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“
433Sport
Í gær

Albert fær ekki að spila með Pogba

Albert fær ekki að spila með Pogba
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli
Hide picture