fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í frétt á forsíðu Viðskiptablaðsins er greint frá því að vinsælasta hlaðvarp landsins, Dr. Football hafi gengið vel  árið 2023 þegar kemur að rekstri í kringum hlaðvarpið. Hlaðvarpið fjallar eingöngu um fótbolta.

Þar segir að 34 milljóna króna hagnaður hafi verið á fyrirtækinu Doc Media sem heldur utan um rekstur Hjörvars Hafliðasonar á hlaðvarpinu vinsæla.

Úttekt Viðskiptablaðsins nær í heild til 400 afkomuhæstu samlags- og sameignarfélaganna í fyrra, byggt á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum.

Hjörvar stofnaði hlaðvarp sitt árið 2018 og hefur hlaðvarpið frá þeim tíma verið það vinsælasta á landinu.

Segja má að Hjörvar hafi rutt brautina fyrir marga en hann var einn af þeim fyrstu sem náðu í gegn með vinsælt hlaðvarp. Margir hafa fylgt í kjölfarið.

Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Hjörvar hafi færst upp um þrjú sæti á listanum yfir tekjuhæsta lista og fjölmiðlafólkið sem heldur úti samlagsfélagi. Hann skákar meðal annars stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunn Blöndal þegar kemur að hagnaði.

Samlagsfélag Sóla hagnaðist um 24 milljónir á síðasta ári en félag Auðuns um 18 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki
433Sport
Í gær

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent