fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Sport

Bíður enn eftir símtalinu frá Audda Blö

Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. október 2024 09:00

© 365 ehf / Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Mikael Nikulásson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þetta skiptið.

Það var aðeins komið inn á íslenska körfuboltanum í þættinum en Mikael er auðvitað mikill stuðningsmaður nýliða KR.

„Ég held við séum bara með ágætis lið. Við erum með 2-3 íslenska stráka og svo útlendinga sem halda þessu uppi,“ sagði Mikael um sína menn, sem unnu fyrsta leik tímabilsins gegn Tindastól en töpuðu svo á grátlegan hátt gegn Stjörnunni.

„Þetta var sárt tap á móti Stjörnunni en við tókum Audda Blö og félaga og gerðum grín að þeim á Króknum í fyrsta leik. Ég hef ekki heyrt í Audda síðan,“ grínaðist Mikael.

„Það hefði verið sterkt að vinna bæði Tindastól og Stjörnuna, tvö dýrustu liðin í deildinni, í fyrstu tveimur leikjunum. En þetta var klúður á móti Stjörnunni, KR var mun betri í þessum leik.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
Hide picture