fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Sport

Var dæmd fyrir heimilisofbeldi en spilar körfubolta með Njarðvík – „Þetta er svolítið það sem réttarkerfið snýst um“

433
Sunnudaginn 15. október 2023 07:00

Mynd: Stefán Karlsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar að þessu sinni var fjölmiðlastarnan Tómas Steindórsson.

Það hefur verið hiti í körfuboltasamfélaginu vegna komu Tynice Martin til kvennaliðs Njarðvíkur í sumar. Hún er með dóm á bakinu fyrir heimilisofbeldi frá því árið 2019. Fékk hún hann fyrir ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni ásamt annarri konu.

Tók Martin út eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm.

„Það eru fjölmörg fordæmi fyrir því að dæmdir ofbeldismenn spili í efstu deild í körfu, það er ekkert nýtt. Ég er alveg þar að ef hún hefur tekið út sinn dóm megi hún alveg spila hérna,“ sagði Tómas um málið.

Hrafnkell tók til máls.

„Þegar þú ert búinn að taka út þinn dóm áttu að fá að byrja upp á nýtt. Hún er körfuboltaleikmaður og vill starfa við það, þá á að leyfa henni það.“

Helgi tók í svipaðan streng.

„Þetta er svolítið það sem réttarkerfið snýst um, menn taka út sinn dóm og áfram gakk.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
Hide picture