fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Chelsea búið að setja sig í samband við Aubameyang – Hugmyndir um félagsskipti viðraðar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 22:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea íhugar nú að fá framherjann Pierre Emerick Aubameyang til liðs við sig frá Barcelona. Frá þessu greinir knattspyrnusérfræðingurinn Fabrizio Romano í kvöld.

Aubameyang gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal um mitt síðasta tímabili og nú virðist sem svo að hann gæti verið aftur á leið til Lundúna.

Romano greinir frá því að forráðamenn Chelsea hafi nú þegar sett sig í samband við leikmanninn og viðrað hugmyndina um félagsskipti við hann. Enn sem komið er hefur ekkert tilboð verið lagt fram til Barcelona.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungir krakkar létu leikmann Arsenal heyra það – ,,Þú ert ömurlegur“

Ungir krakkar létu leikmann Arsenal heyra það – ,,Þú ert ömurlegur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi lið hafa eytt mest á Englandi – Risarnir í London með veskið á lofti

Þessi lið hafa eytt mest á Englandi – Risarnir í London með veskið á lofti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brjálaðir Þórsarar þegar Erlendur rak vitlausan mann af velli – Sjáðu atvikið

Brjálaðir Þórsarar þegar Erlendur rak vitlausan mann af velli – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Landsliðið tekur þátt í Baltic Cup í nóvember

Landsliðið tekur þátt í Baltic Cup í nóvember
433Sport
Í gær

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik
433Sport
Í gær

Allt það sem komið hefur fram í dómsal – Týndir símar, kynlífsmyndbönd og Last Christmas

Allt það sem komið hefur fram í dómsal – Týndir símar, kynlífsmyndbönd og Last Christmas
433Sport
Í gær

Umboðsmaður De Jong í Barcelona – Krísuviðræður og Chelsea er með klærnar úti

Umboðsmaður De Jong í Barcelona – Krísuviðræður og Chelsea er með klærnar úti