fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Þessir þrír miðjumenn sagðir efstir á blaði Ten Hag í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. apríl 2022 08:28

Kalvin Phillips. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag mun á næstunni taka við Manchester United marka má erlenda miðla sem fjallað hafa ítrekað um málið.

Ten Hag er þjálfari Ajax en möguleiki er á að ráðning hans verði ekki opinberuð fyrr en hollenska úrvalsdeildin er á enda.

Sagt er að Ten Hagi vilji styrkja miðsvæði sitt í enskum blöðum í dag og eru þrír enskir landsliðsmenn nefndir til sögunnar.

Kalvin Phillips miðjumaður Leeds er sagður efstur á blaði Ten Hag en hann er góður í að stjórna leiknum.

Declan Rice miðjumaður West Ham er einnig sagður á blaði og sömu sögu má segja um Jude Bellingham hjá Dortmund.

Það er hins vegar vitað að Dortmund vill ekki selja Bellingham í sumar en félaginu finnst nóg að missa Erling Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum