fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Ást við fyrstu sýn hjá Ronaldo og Georginu – ,,Gat ekki hætt að hugsa um hana“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 11:30

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, ein besti knattspyrnumaður sögunnar og leikmaður Manchester United, minnist þess í nýrri þáttaröð Netflix, sem fjallar um unnustu hans, Georginu Rodriguez, við hvaða kringumstæður hann hitti hana fyrst.

Árið 2016 var Ronaldo að skoða sig um í Gucci verslun þegar að hann sá Georginu í fyrsta skipti en hún vann í versluninni sem söluráðgjafi á þeim tíma.

,,Frá þeirri stundu gat ég ekki hætt að hugsa um hana,“ segir Ronaldo í þáttunum sem verða aðgengilegir á Netflix.

Georgina var í þann mund að fara yfirgefa verslunina þar sem að vakt hennar var lokið þegar að hún sá Ronaldo.

,,Ég sá bara þennan myndarlega mann birtast og fékk fiðrildi í magann,“ segir Georgina í þáttunum.

Síðan þá hafa þau komið upp heimili saman en Ronaldo átti fyrir þrjú börn en saman eiga þau þriggja ára dóttur sína Alönu. Þá á parið von á tvíburum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?