fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Liverpool hefur gengið afleitlega á Anfield undanfarið

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Liverpool tóku á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Fulham en leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool.

Anfield hefur oftar en ekki reynst Liverpool vel. Völlurinn hefur verið algjört virki og erfitt fyrir andstæðinga Liverpool að ná sigri þar. Raunin hefur hins vegar verið önnur upp á síðkastið.

Tapið í dag gegn Fulham var sjötta tap Liverpool í röð á Anfield.  Þetta er í fyrsta skipti síðan tímabilið 1953-54 sem Liverpool tapar sex leikjum í röð á heimavelli.

Liverpool er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 43 stig. Fulham situr í 18. sæti með 26 stig og er með jafnmörg stig og Brighton sem er í síðasta örugga sætinu í deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rifrildi, óheillandi æfingar og titlaleysi – Ástæður brottrekstrar ‘Hins sérstaka’

Rifrildi, óheillandi æfingar og titlaleysi – Ástæður brottrekstrar ‘Hins sérstaka’
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp frétti fyrst af þátttöku Liverpool í Ofurdeildinni í gær – Hann og leikmenn Liverpool ekki hluti af ferlinu

Klopp frétti fyrst af þátttöku Liverpool í Ofurdeildinni í gær – Hann og leikmenn Liverpool ekki hluti af ferlinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt
433Sport
Í gær

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho
433Sport
Í gær

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“