Sunnudagur 07.mars 2021
433Sport

Aguero eftirsóttur af mörgum liðum – Samningur hans rennur út í sumar

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Kun Aguero, framherji Manchester City er eftirsóttur af stórum félögum í Evrópu. Samningur hans við Manchester City rennur út í sumar.

Aguero er 32 ára og hefur verið hjá Manchester City síðan árið 2011 er hann gekk til liðs við félagið frá spænska liðinu Atletico Madrid.

Fregnir hafa borist af því að hann hafi nú þegar átt samræður við forráðamenn Barcelona og Atletico Madrid en hann vekur einnig áhuga liða í ítölsku úrvalsdeildinni.

Aguero hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester City undanfarna fjóra mánuði vegna meiðsla en hann hefur þó áður sannað sig sem mikinn markaskorara. Hann hefur skorað 256 mörk í 379 leikjum með Manchester City og er markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.

Þó svo að samingur hans við Manchester City hafi ekki verið framlengdur til þessa er þó talið að Aguero vilji vera áfram í Manchesterborg. Hann er fyrir löngu búinn að skrá sig í sögubækur félagsins.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

United tók 10 milljarða í lán – Hagnaður en skuldir hækka mikið

United tók 10 milljarða í lán – Hagnaður en skuldir hækka mikið
433Sport
Í gær

Enn eitt áfall fyrir Klopp – Kabak getur ekki spilað um helgina

Enn eitt áfall fyrir Klopp – Kabak getur ekki spilað um helgina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea hafði betur gegn Liverpool – Englandsmeistararnir í vandræðum

Chelsea hafði betur gegn Liverpool – Englandsmeistararnir í vandræðum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ítarlegt viðtal við Arnar Þór – Lagerback vegur upp á móti veikleikum hans og Eiðs Smára

Ítarlegt viðtal við Arnar Þór – Lagerback vegur upp á móti veikleikum hans og Eiðs Smára