fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Undankeppni HM: Finnar unnu Bosníu þrátt fyrir að vera manni færri

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 13. nóvember 2021 16:34

Teemu Pukki er stjarna Finnlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnland vann mikilvægan sigur á Bosníu í undankeppni HM í dag. Leikið var á Bilino Polje vellinum.

Finnar fengu vítaspyrnu eftir rúmlega tuttugu mínútna leik en Teemu Pukki lét verja frá sér á punktinum. Marcus Forss kom Finnum yfir á 29. mínútu en átta mínútum síðar fékk Jukka Raitala að líta rauða spjaldið.

Það fékk þó ekki á Finnana því að Robin Lod tvöfalfaði forskot þeirra á 51. mínútu. Luka Menalo minnkaði muninn fyrir Bosníu á 69. mínútu en Daniel O’Shaughnessy gulltryggði Finnlandi sigur fjórum mínútum síðar oy lokatölur 3-1.

Finnland er í öðru sæti D-riðils með 11 stig. Bosnía er í fjórða sæti með 7 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert