fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 08:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United berst við að halda starfi sínu og virðist það ætla ganga. Enskir miðlar segja að Solskjær fái að stýra leiknum gegn Tottenham á laugardag.

United fékk skell gegn Liverpool á sunnudag sem varð til þess að stjórn félagsins fundaði í gær um framtíð hans. Solskjær hefur þó ekki unnið titil í starfi.

Solskjær hefur stýrt United í tæp þrjú ár og er árangur hans á köflum ágætur, er Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United eþgar kemur að sigurhlutfalli.

Jose Mourinho sem var rekinn úr starfi árið 2018 þegar Solskjær tók við er með betri árangur en sá norski.

Sir Alex Ferguson er með besta árangurinn af öllum í sögu United en hann vann tæplega 60 prósent leikja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?