Ítarlegt viðtal við Vöndu: Tækifæri í krísu – Leikmenn undir lögreglurannsókn útilokaðir

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, var í viðtali í þættinum 433.is á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld. Vanda var nýverið kjörinn formaður sambandsins á krísutímum eftir að hvert hneykslismálið tengt sambandinu skaut upp kollinum. Arnar Þór nýtur stuðnings Vöndu: Vanda styður við bakið á Arnari Þór Viðarssyni, landsliðsþjálfara karlalandsliðsins, sem þarf að stýra karlalandsliðinu á erfiðum … Halda áfram að lesa: Ítarlegt viðtal við Vöndu: Tækifæri í krísu – Leikmenn undir lögreglurannsókn útilokaðir