fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433Sport

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórt vandamál á meðal knattspyrnumanna á Englandi að nota áfengi og svefnpillur saman. Þetta kemur fram í grein Daily Telegraph.

Einn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur leitað sér hjálpar en hann er orðinn háður því að deyfa sig niður með áfengi og pillum.

Forráðamenn deildarinnar hafa áhyggjur af þessu og sagt er að þetta geti ógnað lífi leikmanna að blanda þessu saman.

Í frétt Telegraph segir að vandamálið sé alltaf að verða stærra og stærra. „Áður en útgöngubannið skall á þá voru leikmenn að taka þessar pillur á næturklúbbum og í gleðskap á heimilum,“ sagði einn umboðsmaður við Telegraph.

Telegraph segir að leikmenn í ensku deildinni noti svefnpillur mikið til að sofa eftir leiki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Southampton: Sterkasta lið United?

Byrjunarlið Manchester United og Southampton: Sterkasta lið United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðir Aurier skotinn til bana

Bróðir Aurier skotinn til bana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield United fór illa með Chelsea

Sheffield United fór illa með Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt