fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

3. deild karla: 23 mörk í fjórum leikjum

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í þriðju deild karla í dag.

Um sannkallaðar markaveislur var að ræða í þremur af þessum fjórum leikjum en samtals voru skoruð 23 mörk í deildinni í dag. Þrátt fyrir að topplið KV hafi tapað sínum leik þá heldur liðið ennþá efsta sætinu.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:

Einherji 6-2 KV

Ingólfur Sigurðsson (0-1)

Askur Jóhannsson (0-2)

Ruben Munoz Castellanos (1-2)

Todor Hristov (2-2)

Heiðar Snær Ragnarsson (3-2)

Todor Hristov (4-2)

Björgvin Geir Garðarsson (5-2)

Eiður Orri Ragnarsson (6-2)

Höttur/Huginn 2-4 Ægir

Atli Rafn Guðbjartsson (0-1)

Anton Breki Viktorsson (0-2)

Anton Breki Viktorsson (0-3)

Jesús Perez Lopez (1-3, víti)

Knut Erik Myklebust (2-3)

Þorkell Þráinsson (2-4)

KFG 1-0 Álftanes

Bjarni Pálmason (1-0, víti)

Augnablik 4-4 Elliði

Þorbergur Þór Steinarsson (1-0)

Jón Veigar Kristjánsson (2-0, víti)

Sindri Þór Ingimarsson (3-0)

Benedikt Daríus Garðarsson (3-1)

Arnar Laufdal Arnarsson (4-1)

Gylfi Gestsson (4-2)

Jóhann Andri Kristjánsson (4-3)

Pétur Óskarsson (4-4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“