Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið hjá Schalke – Er hann hættur með landsliðinu?

Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið hjá Schalke – Er hann hættur með landsliðinu?

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn og bar fyrirliðaband Schalke í 0-1 sigri gegn Hannover í þýsku B-deildinni í dag. Hann lagði upp sigurmarkið seint í uppbótartíma. Schalke er eftir leikinn í þriðja sæti með 19 stig eftir tíu leiki, stigi á eftir umspilssæti um þátttökurétt í efstu deild að ári. Guðlaugur Victor hefur verið Lesa meira

Er Guðlaugur Victor hættur í landsliðinu? – Hjörvar segir mál hans eiga sér eðlilega skýringu

Er Guðlaugur Victor hættur í landsliðinu? – Hjörvar segir mál hans eiga sér eðlilega skýringu

433Sport
Fyrir 6 dögum

Það vakti upp mikla undrun þegar að tilkynnt var um það að miðjumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson, hefði dregið sig út landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fer í kvöld. Rætt var um málið í hlaðvarpsþættinum Dr.Football í dag og Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður þáttarins telur þetta mál eiga sér eðlilega skýringu. Lesa meira

Arnari brugðið eftir að Guðlaugur kom á fund hans og vildi burt úr landsliðinu – „Hvernig brást ég við?“

Arnari brugðið eftir að Guðlaugur kom á fund hans og vildi burt úr landsliðinu – „Hvernig brást ég við?“

433Sport
Fyrir 1 viku

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landsliðs karla, var spurður út í það á blaðamannafundi fyrir stuttu af hverju Guðlaugur Victor Pálsson hafi dregið sig úr landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Lichtenstein á morgun. Guðlaugur Victor var í byrjunarliðinu gegn Armenum á föstudag. ,,Gulli dró sig út úr hópnum. Hann taldi sig þurfa að fara til síns félags. Lesa meira

Guðlaugur Victor dregur sig úr landsliðshópnum

Guðlaugur Victor dregur sig úr landsliðshópnum

433Sport
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með íslenska A-landsliðinu gegn Lichtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2022 annað kvöld. Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest þetta. Guðlaugur Victor var í byrjunarliðinu gegn Armenum í 1-1 jafntefli á föstudag en hefur nú yfirgefið hópinn. Blaðamannafundur fer fram síðar í dag þar sem Arnar Þór Viðarsson verður án efa spurður út í Lesa meira

Guðlaugur Victor rekinn af velli er Schalke glutraði leiknum frá sér

Guðlaugur Victor rekinn af velli er Schalke glutraði leiknum frá sér

433Sport
17.09.2021

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Schalke tapaði gegn Karlsruher á heimavelli í þýsku b-deildinni í kvöld. Guðlaugur Victor hefur verið fyrirliði Schalke á tímabilinu í stað Danny Latza, aðalfyrirliða liðsins, sem hefur verið fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Kyoung-Rok Choi náði forystunni fyrir Karlruher strax á fyrstu mínútu leiks. Lesa meira

Sauð upp úr er Guðlaugur Þór mætti Gunnari Smára – „Þú ert að fara með rangt mál!“

Sauð upp úr er Guðlaugur Þór mætti Gunnari Smára – „Þú ert að fara með rangt mál!“

Eyjan
15.09.2021

Tekist var á af fullri hörku í myndveri Hringbrautar en þeir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Gunnar Smári Egilsson formaður Sósíalistaflokksins mættust í Pólitíkinni með Páli Magnússyni. Að öllum líkindum er leitun að mönnum sem eru jafn langt frá hvor öðrum á hinum hefðbundna hægri/vinstri skala stjórnmálanna. Guðlaugur Þór er fyrrum formaður Sambands Ungra Sjálfstæðismanna Lesa meira

Þýski boltinn: Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið er Schalke vann þriðja leik sinn á tímabilinu

Þýski boltinn: Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið er Schalke vann þriðja leik sinn á tímabilinu

433Sport
12.09.2021

Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem vann 1-0 útisigur á Paderborn í þýsku b-deildinni í dag. Guðlaugur Victor er varafyrirliði liðsins en Danny Latza, aðalfyrirlði, hefur verið fjarri góðu gamni á tímabilinu vegna meiðsla. Simon Terodde skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega klukkutíma leik og þriðji sigur Schalke í sex leikjum á Lesa meira

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli – Andri Rúnar fékk tækifæri í Íslendingaslag

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli – Andri Rúnar fékk tækifæri í Íslendingaslag

433Sport
13.08.2021

Það voru Íslendingalið í eldínunni í Danmörku og Þýskalandi í kvöld. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke og lék allan leikinn í jafntefli gegn Aue í þýsku B-deildinni. Dominick Drexler kom Schalke yfir á 32. mínútu en Sascha Hartel jafnaði fyrir Aue seint í leiknum. Guðlaugur Victor og Lesa meira

Schalke vann fyrsta leik sinn á tímabilinu – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Schalke vann fyrsta leik sinn á tímabilinu – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

433Sport
01.08.2021

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Schalke er liðið vann 3-0 útisigur á Holsten Kiel í þýsku B-deildinni í dag. Simon Terodde skoraði fyrstu tvö mörk Schalke á 2. og 21. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik. Marius Bulter gerði svo út um leikinn á 68. mínútu. Schalke var mun minna með Lesa meira