fbpx
Laugardagur 26.september 2020

Maríulaxinn í Hítaránni

Gunnar Bender
Mánudaginn 7. september 2020 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin í Hítará á Mýrum heftur verið góð í sumar og núna eru komnir 477 laxar á land. Þrátt fyrir áföll og skriðuföll  á síðasta hefur áin gefið helmingi meiri veiði en á sama tíma í fyrra og mikið er víst af fiski í ánni.
Magnús Örn Þórsson veiddi í Grjótá maríulaxinn sinn fyrir fáum dögum og var fiskurinn 67 sentimetrar. Þeir félagar hans veiddu fjóra laxa í Grjótá og Tálmu.
Veiðimenn sem við hittum við Hítará  á dögunum voru búnir að fimm laxa og sögðu laxa víða í hyljum árinnar.
Mynd. Magnús Örn Þórsson með maríulaxinn sinn í Grjótá fyrir nokkrum dögum. 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu