fbpx
Laugardagur 26.september 2020

Gylfi Sig við veiðar í Grímsá í Borgarfirði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 23:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltamaðurinn snjalli hjá Everton Gylfi Sigurðsson hefur verið við veiðar í Grímsá  síðustu daga. Litlar fréttir fara af aflabrögðum ennþá.  En miðað við hæfileika Gylfa með stöngina eins og boltann er hann örugglega búinn að fá laxa.
Gylfi er mikill áhugamaður um stangveiði og fer á hverju ári nokkrum sinnum til veiða bæði hérlendis og eins utan Bretlands. Hann var við opnun Norðurár fyrir fáum árum og veiddi þá lax. Þá sagðist hann reyna að renna fisk á hverju ári, milli þess sem er smá hlé í fótboltanum.
Þess má geta að Grímsá hefur gefið um 300 laxa það sem af er sumri.
Mynd. Gylfi Sigurðsson við Strengina í Grímsá í gær en myndinni lækaði hann á Instagam
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu